slípið hættir aldrei

helvíti er þegar manneskjan sem þú ert núna hittir manneskjuna sem þú hefðir geta orðið,

þú ert skuldbundin/n/ð sjálfum/sjálfri/sjálfu þér að leggja þig allan/alla/allt fram

í eitt ár, minnsta lagi hálft

hversu öflug getur þú orðið sem manneskja?

tíu sinnum meira?

þrjátíu...

hver veit?

eina

leiðin

til þess

komast 

að því

er að gera allt sem þú gerir...

með fullum krafti og trompi

fjárfesta í sjálfum sér

fjárfestu í sambandinu þínu

fjárfestu í heilsuni þinni

fjárfestu í vinnuni þinni

og gerðu bara hluti sem þú veist

að munu auka þína möguleika í lífinu

og þjóna þínu mikilvæga hlutverki 

í heiminum 

 

1339CFF2-DAA0-4A10-9E36-C36F38595311

 

áfram með smjörið 

haldið áfram að skína

slípið hættir aldrei!

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katla Björk Gunnarsdóttir

Skína -> slípa.... Mjög gott hálfrám hér á ferð.

Katla Björk Gunnarsdóttir, 15.9.2023 kl. 16:13

2 Smámynd: Ísabella Lilja

takk fyrir þetta ég er inspíreruð laughing

Ísabella Lilja, 15.9.2023 kl. 17:30

3 Smámynd: Elín Elísabet Einarsdóttir

Takk fyrir hvatninguna bloggvinur

Elín Elísabet Einarsdóttir, 15.9.2023 kl. 18:30

4 Smámynd: Ráðhildur Ólafsdóttir

svo sannarlega lagsmaður,

slípið hættir aldrei!

Ráðhildur Ólafsdóttir, 20.9.2023 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband